28. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 12. desember 2019 kl. 18:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 18:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 18:00
Haraldur Benediktsson (HarB) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 18:00
María Hjálmarsdóttir (MH), kl. 18:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 18:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur (RBB), kl. 18:19
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 18:00
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS) fyrir Ólaf Ísleifsson (ÓÍ), kl. 18:00

Steinunn Þóra Árnadóttir vék af fundi kl. 18:20.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 18:00
Fundargerðir 25. og 26. fundar voru samþykktar.

2) 318. mál - breyting á ýmsum lögum um matvæli Kl. 18:01
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og samþykkti að afgreiða málið frá nefndinni.
Undir nefndarálit skrifuðu Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Haraldur Benediktsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Steinunn Þóra Árnadóttir og Þorgrímur Sigmundsson.

Halla Signý Kristjánsdóttir óskaði þess að bókað yrði að hún falli frá almennum fyrirvara sem hún gerði við afgreiðslu nefndarálits meiri hluta í málinu.

3) Önnur mál Kl. 18:20
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:30